Kollagen kaffidrykkur
Gott er að byrja daginn á bragðgóðum og næringarríkum kaffidrykk. Hér getur þú fengið hugmynd af góðum kaffidrykk sem þú getur breytt til eftir smekk. Tilvalið er að bæta við kollagen dufti, próteini eða MCT olíu í kaffidrykkinn. MCT olían frá NOW er tilvalin í kaffið en hún veitir skjótfengna orku en hækkar ekki insúlínið. […]
Lesa meiraDúndraðu upp gleðihormónunum í skammdeginu
Nú þegar skammdegið er sem dimmast, og dagsbirtu nýtur ekki við nema örfáar klukkustundir þá verðum oft lítil í okkur. Smá leið og döpur með mikinn kvíða, tætt og tjásuð í streitu hversdagsins, illa sofin og einmanna ákváðum við að leia í verkfærakistu Röggu Nagla. Þá er mikilvægt að dúndra reglulega upp gleðihormónum líkamans. Óheilbrigð […]
Lesa meiraGæði og virkni í jólapakkann
Veldu þínar heilsuvörur vandlega. Vörurnar frá NOW innihalda einungis hráefni í hæsta gæðaflokki. Við leggjum mikinn metnað í rannsóknir og öryggisprófanir til að tryggja þér vörur sem virka. Gefðu gjöf sem virkar llmkjarnaolíur eru taldar kröftugasta form af jurtalyfjum og hafa mjög sterka virkni. Þessar olíur myndast þegar vissir plöntuhlutar jurtar eru eimaðir og útkoman […]
Lesa meiraJóla kollagen kúlur
Skemmtilegasti tími ársins er gengin í garð fyrir jólabarn eins og mig og alltaf gaman að stússast í eldhúsinu í jólabakstri og finna kökuilminn fylla heimilið. Ég baka alltaf eitthvað fyrir jólin fyrir heimilisfólkið eftir því hvað er á óskalista hjá börnunum hverju sinni og geri líka hollari sætindi fyrir mig til að eiga þegar […]
Lesa meiraVertu viss, veldu NOW
Frá árinu 1968 hefur NOW framleitt náttúrulegar heilsuvörur en allt frá upphafi var það markmið fyrirtækisins að geta boðið upp á náttúrulegar afurðir á sanngjörnu verði til allra. Allt frá stofnun NOW árið 1968 hefur NOW verið í eigu sömu fjölskyldunnar og haldið tryggð við þá sýn að framleiða hágæða, náttúrulegar heilsuvörur á sanngjörnu verði […]
Lesa meiraVeldu betur í vetur
Frá árinu 1968 hefur NOW framleitt náttúrulegar heilsuvörur en allt frá upphafi var það markmið fyrirtækisins að geta boðið upp á náttúrulegar afurðir á sanngjörnu verði til allra. Til að hámarka virkni þeirra er gætt að því að þær innihaldi einungis hágæða hráefni án óþarfa fylliefna. NOW er einn þekktasti og virtasti framleiðandi vítamína og […]
Lesa meiraD vítamín – Ljósið í myrkrinu
Það grúfir myrkur yfir landinu og enn er langt fram að jafndægri á vori, þegar dagur og nótt verða jafnlöng, áður en dag fer svo að lengja. Á meðan þurfum við að byrgja okkur upp af D vítamíni eftir öðrum leiðum til að viðhalda góðri heilsu, því á þessum dimmu dögum vinnum við það ekki […]
Lesa meiraKollagen í kroppinn þinn
Það eru fáir betur til þess fallnir en Ásdís Grasa eins og hún er gjarnan kölluð að setja saman næringarríka hristinga enda hannað og hrist þá saman ófáa í gegnum tíðina. Ásdís býr yfir botnlausri visku þegar kemur að heilbrigðum lífsstíl og hollri næringu. Þegar Ásdís býr sér til góðan heilsudrykk segist hún leggja áherslu […]
Lesa meira