Af hverju ættum við taka vítamín?
Að líða sem best og viðhalda góðri heilsu fram á efri ár er það sem við öll stefnum að. Með því að taka betri ákvarðanir daglega þegar kemur að lífsstíl okkar eins og að velja næringarríkari mat, getum við stuðlað að bættri heilsu og vellíðan. Vítamín eru lífræn efni sem eru nauðsynleg líkamanum í mismiklu […]
Lesa meiraGlóandi húð
Húðin er stærsta líffæri líkamans og fyrsta varnarlínan sem verndar líkamann gegn neikvæðum ytri þáttum eins og útfjólubláum geislum, efnum og bakteríum. Húðin er einnig viðkvæm fyrir tilfinningalegu álagi og streitu, hormónabreytingum og óhollu mataræði. Heilsusamleg næring er einn af mörgum þáttum sem þarf að taka tillit til við að viðhalda heilbrigði húðar. Ófullnægjandi næringarástand […]
Lesa meiraSteinefnasölt í útivistina
Steinefnasölt (electrolytes) er blanda af lífsnauðsynlegum steinefnum s.s. natríum, kalíum, magnesíum og kalsíum ásamt fleiri steinefnum. Þegar þessi steinefni leysast upp í vatni þá mynda þau steinefnasölt, rafhlaðnar jónir sem eru líkamanum mikilvæg fyrir allar frumur, líffæri og líffærakerfi svo líkaminn geti starfað eðlilega. Við getum fengið steinefnasölt úr því sem við borðum og drekkum […]
Lesa meiraMáttur Astaxanthin
Astaxanthin er eitt öflugasta andoxunarefni náttúrunnar sem verndar frumur líkamans gegn alls konar neikvæðum áhrifum frá umhverfi okkar og lífsstíl. Andoxunarvirkni Astaxanthins er talin vera mun meiri samanborið við önnur andoxunarefni eins og C-vítamín, E-vítamín og beta-karótín. Gæðavara Astaxanthin frá NOW er unnið úr smáþörungum sem ræktaðir eru samkvæmt ströngustu gæða- og umhverfisstöðlum. Astaxanthin er […]
Lesa meiraSúkkulaði próteinbúðingur Naglans
Innihald: 1 skófla NOW whey protein isolate eða Plant Protein Complex 10 klakar 1 tsk xanthan gum NOW (fyrir þykkelsið) 100 ml vatn Aðferð: Myldu klakann mélinu smærra í blandara. Hella vatninu út í blandarann og síðan prótínduftinu. Hræra á hææææægri stillingu í c.a 1-2 mínútur eða þar til allur klakinn hefur blandast við gumsið. […]
Lesa meiraDagur í lífi Gerðu
“Ég þjálfa mikið í heitum sal og nota alltaf B12 Energy Boost frá NOW sem inniheldur 50 mg af náttúrulegu koffíni úr grænu te og B12 sem ég blanda í vatn og Hydrate freyðitöflurnar sem hjálpa mér að fylla á sölt og steinefni sem ég gæti ekki lifað án. Mér finnst ekki duga mér að […]
Lesa meiraRagga Nagli – Bætiefni fyrir konur sem rífa í járn og spretta úr spori
Vissir þú að meirihluti rannsókna á áhrifum líkamlegrar hreyfingar hafa verið gerðar á karlmönnum á aldrinum 18-25 ára og niðurstöðurnar yfirfærðar á kvensurnar? Ein meta-analýsa sem skoðaði rannsóknir í íþróttavísindum á árunum 2011-2013 sýndi að aðeins 3% þátttakenda voru konur.Skýringin hjá akademískum jakkafataköllum er að það sé of mikið vesen að rannsaka tútturnar útaf hormónarússíbananum […]
Lesa meira