Gylltur túrmerik drykkur

Gyllti túrmerik drykkurinn úr heilsudrykkjabæklingi Ásdísar Grasa er einstaklega góður til að vinna á bólgum í líkamanum og stuðla að góðri meltingu. Hinar kröftugu jurtir, túrmerik og engifer, einkenna drykkinn en bólgueyðandi eiginleikar þeirra fyrir líkamann eru vel þekktir.

Innihald:

  • 2 skeiðar Plant protein complex vanilla frá Now
  • 2 hylki af curcufresh frá NOW (opna hylkin og setja duftið í drykkinn)
  • 1 tsk af MCT olíu.
  • 2 msk hörfræ frá Himnesk Hollusta
  • 1 1/3 b möndlumjólk frá Isola
  • 1 tsk engifer duft
  • ½ tsk kanill
  • 4-5 stk ísmolar

Öllu skellt í blandarann og djúsað þar til orðið gyllt og slétt.

  • Ásdís Grasa
  • Aðrar greinar
Ásdís Grasa Höfundur

Ég er meðlimur í helstu fagfélögum grasalækna, National Institute of Medical Herbalists og College of Practioners of Phytotherapy. Starf grasalæknis felst í því að meðhöndla einkenni og kvilla á heildrænan og náttúrulegan hátt og horfa á líkamann sem eina heild og bæta almenna starfsemi líffærakerfa.

email
asdisgrasa@nowfoods.is
follow me
  • Íþróttabætiefni fyrir hlaupara
    11/06/2025
    Ásdís Grasa
  • Kollagen kúlur
    Jóla kollagen kúlur
    30/11/2022
    Ásdís Grasa
  • kollagen latte
    Kollagen í kroppinn þinn
    27/01/2022
    Ásdís Grasa
  • Hollari Kókóstoppar
    27/11/2020
    Ásdís Grasa
  • Hvað er til ráða gegn frjókornaofnæmi?
    10/06/2020
    Ásdís Grasa

Vörur í færslu

  • CurcufreshCurcuFRESH Curcumin
  • Plant Complex Prótein - Vanilla
  • MCT Olía

© Icepharma hf. Allur réttur áskilinn. Icepharma hf. er viðurkenndur dreifingaraðili NOW á Íslandi. Icepharma is the authorized distributor of NOW in Iceland.

Log In

Become a part of our community!
Registration complete. Please check your email.
Lost your password?

Create an account

Welcome! Register for an account
The user name or email address is not correct.
Registration confirmation will be emailed to you.
Log in Lost your password?

Reset password

Recover your password
Password reset email has been sent.
The email could not be sent. Possible reason: your host may have disabled the mail function.
A password will be e-mailed to you.
Log in
×