Now logo
  • Bætiefni
    • Vítamín
    • Jurtir
    • Fitusýrur
    • Gerlar og trefjar
    • Steinefni
    • Prótein
    • Kollagen
    • Önnur bætiefni
  • Sportvara
    • Endurheimt
    • Prótein
  • Matvara
    • Bakstursvara
    • Drykkir
    • Hnetur
    • Sætuefni
  • Snyrtivara
    • Andlitsumhirða
    • Annað
    • Burðarolía
    • Hárumhirða
    • Líkamsumhirða
  • Ilmolíur
    • Hreinar ilmolíur
    • Ilmolíu blöndur
    • Ilmolíu sett
    • Ilmolíulampar
  • Blogg
    • Uppskriftir
    • Greinar
  • Now teymið
    • Ásdís Ragna
    • Guðrún Brá
    • Indíana
    • ITS Macros þjálfun
    • Ragga Nagli
  • Um Now
    • Hafðu samband
Search
Generic filters
Exact matches only
backround

Ketó pizza með geitaosti

María Krista deilir hér með okkur uppskrift af girnilegri ketó pizzu með geitaosti

  • 180 g mosarella ostur
  • 2 msk rjómaostur
  • 60 g möndlumjöl frá NOW
  • 20 g hörfræmjöl frá NOW
  • 1 tsk edik
  • 1 egg
  • 1/2 tsk salt

Hitið ostana saman í örbylgjuofni þar til þeir verða fljótandi. Bætið við öðru innihaldi og hrærið vel saman.

Fletjið út með olíubornum fingrum eða notið 2 arkir af smjörpappír í verkið. Pikkið í botninn með gaffli.

Bakið botninn á 200° hita með blæstri þar til hann er byrjaður að brúnast, ca 5-10 mín.

  • 4-6 msk geitaostur
  • sletta af rjóma
  • 1 gulur laukur
  • fersk basilika
  • 3 msk balsamikedik

Þynnið út geitaost með dálitlum rjóma svo hægt sé að smyrja honum á pizzuna.

Steikið lauk upp úr smjöri þar til hann karmellast. Salt og pipar eftir smekk.

Dreifið úr ostinum á pizzabotninn, setjið laukinn yfir, basiliku og/eða ruccola og dreifið balsamediki yfir í lokin.

Gott er að setja örlítið af sykurlausu sýrópi yfir pizzuna.

ketó pizza

Vörur í færslu

  • MöndlumjölMöndlumjöl

© Icepharma hf. Allur réttur áskilinn. Icepharma hf. er viðurkenndur dreifingaraðili NOW á Íslandi. Icepharma is the authorized distributor of NOW in Iceland.

Log In

Become a part of our community!
Registration complete. Please check your email.
Lost your password?

Create an account

Welcome! Register for an account
The user name or email address is not correct.
Registration confirmation will be emailed to you.
Log in Lost your password?

Reset password

Recover your password
Password reset email has been sent.
The email could not be sent. Possible reason: your host may have disabled the mail function.
A password will be e-mailed to you.
Log in
×