Ragga Nagli
„Ég heiti Ragnhildur Þórðardóttir. Sálfræðingur, pistlahöfundur, einkaþjálfari og hlaðvarpari.“
Ég heiti Ragnhildur Þórðardóttir. Sálfræðingur, pistlahöfundur, einkaþjálfari og hlaðvarpari.
Ég æfi CrossFit, þungar lyftingar, ketilbjöllur, hlaup, spretti og sund.
Uppáhalds NOW vörurnar mínar eru Chicken Bone broth prótínduft sem fer mjög vel í magann á mér, Amino Power Pre workout gefur mér aukið koffínboost fyrir æfingu, Beta alanine til að auka blóðflæði í vöðvana og kreista út aðeins fleiri endurtekningar. Kreatín til að keyra upp styrkinn til að rífa upp þyngra járn. ZMA á kvöldin fyrir dýpri svefn til að auka endurheimt meðan ég slefa á koddann . B12 vítamín til að fylla á birgðirnar eftir erfiðar æfingar. Rhodiola til að byggja upp mótstöðu fyrir streitu. L-tyrosine fyrir heilbrigðan hormónabúskap og skjaldkirtil.