Acai duft
Availability:
In stock
Acai duftið frá NOW er unnið úr acai berjum sem eiga uppruna sinn að rekja til Brasilíu.
Berin eru talin með næringarríkustu ávaxta jarðarinnar. Þau eru stútfull af andoxunarefnum sem eru talin vernda vefi okkar fyrir eyðileggingarmætti sindurefna. Þessi efni í acai berjum hjálpa einnig til að viðhalda ungleika sem og að styrkja ónæmiskerfið.
Acai Duftið frá NOW inniheldur frostþurkuð acai ber til að viðhalda næringarefnin sem best.