Eve: Þetta fjölvítamín er sérhannað fyrir daglega næringarþörf kvenna og áhersla á vítamín og steinefni sem konur þurfa til að viðhalda góðri heilsu. Þessi blanda er bætt með kvöldvorrósarolíu, trönuberjum, grænu tei, granateplaextrakti, Q10 og fleiri jurtum og andoxunarefnum.
Women´s probiotic: Góðgerlarnir eru samsettir úr þremur helstu góðgerlum sem styðja við örveruflóru kvenna. Þeir innihelda góðgerla sem eru taldir hafa uppbyggjandi áhrif fyrir örveruflóru og stuðla að heilbrigðu ph gildi í leggöngum. Þessi blanda inniheldur einnig góðgerla sem draga úr uppþembu og vindgangi ásamt góðgerlum sem efla ónæmiskerfið.
Omega 3: Fitursýrur eru mikilvægar allri frumustarfssemi í líkamanum og þá sérstaklega omega 3 unnar úr hágæða fiskiolíu. Omega 3 fitursýrur er m.a. gagnlegar fyrir heilbrigt hjarta- og æðakerfi, framleiðslu hormóna, starfssemi taugakerfis og fyrir heilbrigða húð og liði.
Rhodiola, einnig þekkt sem arctic root eða burnirót.