BCAA Big 6, Grape Flavor
BCAA big 6 er frábær blanda sem hjálpar íþróttafólki að komast í gegnum og jafna sig eftir erfiðar æfingar. Blandan inniheldur BCAA amínósýrur sem hraða endurheimt og auka vöðvavöxt, amínósýrurnar L-Citrulline, til þess að auka úthald og draga úr þreytu, og L-Glutamine, til að hraða endurheimt vöðva. Einnig inniheldur blandan efnin Taurine, sem talið er auka orku og árvekni, og TMG, til þess að halda vökvajafnvægi í líkamanum.
BCAA big 6 er hreinn drykkur án allra óæskilegra aukaefna, sættur með stevíu og litaður með rauðrófum.
BCAA big 6 er koffínlaus blanda og hentar því einstaklega vel fyrir eða eftir æfingar seinnipart dags eða jafnvel eftir kvöldmat.
Grape bragð