Glucose Metabolic Support
Availability:
In stock
Áhrifarík blanda sem er samsett úr völdum næringarefnum og jurtum sem stuðla að heilbrigðum efnaskiptum sykurs og kolvetna.
Inniheldur indversku jurtina Gymnema sem dregur úr sykurlöngun og minnkar sykurmagni í blóði.
Blandan inniheldur einnig næringarefni s.s. króm, biotin, B1, B5, L-Glutamine, alpha lipoic acid og vanadium en þessi næringarefni eru mikilvæg fyrir efnaskipti glúkósa í líkamanum og stuðla að jafnari blóðsykri.