Hair, skin and nails
Availability:
In stock
Blanda frá NOW sem er nærandi fyrir húð, hár og neglur og inniheldur sérstakt efni sem heitir Cynatine sem er ákveðið lífvirkt form af keratíni sem stuðlar að auknum hárvexti og sterkari nöglum.
Cynatine hefur líka jákvæð áhrif á húðina með því að viðhalda raka og teygjanleika húðarinnar ásamt því að fyrirbyggja öldrun húðarinnar af völdum sindurefna.
Varan inniheldur einnig mikilvæg næringarefni sem stuðla að heilbrigðri og ljómandi húð.
45600853