Description
Kalíum og joð í vegan hylkjum. Kalíum er mikilvægt fyrir líkamann og stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins, eðlilegri vöðvastarfsemi og viðhaldi blóðþrýstings. Joð stuðlar að eðlilegri vitsmunastarfsemi, orkugæfum efnaskiptum og taugakerfi og stuðlar að eðlilegri framleiðslu skjaldkirtilshormóna og skjaldkirtilsstarfsemi.