Slippery elm
Availability:
In stock
Regnálmur er talinn sérstaklega góður til að græða og vernda slímhúð í maga og við ertingu og særindum í hálsi.Einnig er hefð fyrir notkun regnálms gegn ýmsum meltingakvillum svo sem brjóstsviða, magabólgum, ristilkrampa, bakflæði, magasárum og hægðartregðu. Regnálmur er einnig talinn virka gegn hálsbólgu og hósta.