Sprouted Brown Rice Prótein
Availability:
In stock
Bragðlaust. Hrísgrjónapróteinið frá NOW er í hæsta mögulega gæðaflokki og hentar einstaklega vel fyrir virka einstaklinga. Hrísgrjónapróteinið inniheldur amínósýrur meðal annars BCAA sem hjálpar til við vöðvavöxt og endurheimt. Hrísgrjónapróteinið er, eins og aðrar vörur frá NOW án allra óæskilegra aukaefna. Hrísgrjónapróteinið hentar vegan eða þeim sem þola illa algenga próteingjafa svo sem mysu, egg, soyja og kjöt