Yngjandi rauðrófu drykkur
Rauðrófudrykkurinn úr heilsudrykkjarbæklingi Ásdísar Grasa inniheldur rauðrófuduftið frá NOW. Rauðrófur eru stútfullar af næringu og innhalda m.a. beta-karótín, C vítamín, járn, fólínsýru, kalíum, ýmis B vítamín, andoxunarefni, kólín, trefar og nítröt. Þær eru taldar gagnlegar til að auka líkamlegt úthald við æfingar, stuðla að afeitrun í lifrinni og örva meltingu.
- Innihald: 1 bolli möndlumjólk frá Isola
- 1 skeið Collagen peptides frá Now
- 1 msk hörfræ frá MUNA
- 3 dr French vanilla stevia frá Now
- ½-1 msk Acai berjaduft
- 1 hnefi frosin lífræn hindber frá COOP
- ½ msk Beet root duft frá Now
- Ásdís Grasa
- Aðrar greinar
Ásdís Grasa
Höfundur
Ég er meðlimur í helstu fagfélögum grasalækna, National Institute of Medical Herbalists og College of Practioners of Phytotherapy. Starf grasalæknis felst í því að meðhöndla einkenni og kvilla á heildrænan og náttúrulegan hátt og horfa á líkamann sem eina heild og bæta almenna starfsemi líffærakerfa.
email
-
30/11/2022
-
27/01/2022
-
27/11/2020
-
17/04/2020
Vörur í færslu
Tögg:
uppskrift