Ilmolía blönduð Bug Ban
Bug Ban ilmolían er tilvalin í ilmolíulampann til að fæla frá flugur og koma í veg fyrir bit. Einnig hægt að blanda í úðabrúsa. Tilvalið með í ferðalögin eða til að hafa upp í sumarbústað.
Ilmolía blönduð Cheer Up Buttercup
Blanda af bergamot, orange, lime, grapefruit og lemon olíu. Ilmur: Sítrus. Ávinningur: upplífgandi, hressandi, orkugefandi
Ilmolía blönduð Clear the Air
Blanda af peppermint, eucalyptus, hyssop og rosemary olíu. Ilmur: fersk mynta. Ávinningur: hreinsandi, hressandi
Ilmolía blönduð Loveable
Blanda af lemon, orange, ylang ylang, sandalwood og jasmine olíu. Ilmur: Sætur blóma. Ávinningur: róandi
Ilmolía blönduð Mental Focus
Blanda af lemon, peppermint, wintergreen, basil, rosemary og grapefruit olíu. Ilmur: myntu og sítrus. Ávinningur: jafnvægi, einbeiting
Ilmolía blönduð Peace
Blanda af peppermint, patchouli, orange, lavender og basil olíu. Ilmur: myntu, krydd og blóma. Ávinningur: róandi, jafnvægi
Ilmolía blönduð Peaceful Sleep
Blanda af orange, tangerine, lavender, chamomile, ylang, ylang og sandalwool olíu. Ilmur: blóma, sítrus. Ávinningur: róandi
Ilmolía Frankincense 20%
Blanda af hreinni jojoba olíu og 20% af hreinni frankincense olíu. Ilmur: mild kamfóra og sítrus. Ávinningur: Róandi, einbeiting
Ilmolíu Roll-On Head Releif
Ilmolíublanda sem er góð gegn höfuðverk.
Innihald: Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Lavandula Latifolia (Spike Lavender) Oil, Anthemis Nobilis Flower Oil, Eucalyptus Globulus Leaf Oil. *Certified Organic
Ilmolíu Roll-On Tea Tree
Ilmolíublanda með tea tree olíu. Hentugt á bólusvæði. Berið á eftir þörfum.