D vítamín – Ljósið í myrkrinu
Það grúfir myrkur yfir landinu og enn er langt fram að jafndægri á vori, þegar dagur og nótt verða jafnlöng, áður en dag fer svo að lengja. Á meðan þurfum við að byrgja okkur upp af D vítamíni eftir öðrum leiðum til að viðhalda góðri heilsu, því á þessum dimmu dögum vinnum við það ekki […]
Lesa meiraKollagen í kroppinn þinn
Það eru fáir betur til þess fallnir en Ásdís Grasa eins og hún er gjarnan kölluð að setja saman næringarríka hristinga enda hannað og hrist þá saman ófáa í gegnum tíðina. Ásdís býr yfir botnlausri visku þegar kemur að heilbrigðum lífsstíl og hollri næringu. Þegar Ásdís býr sér til góðan heilsudrykk segist hún leggja áherslu […]
Lesa meiraGóðgerlar
Vissir þú að bakteríur í líkamanum eru 10 sinnum fleiri en frumur líkamans? Og megnið af þessum bakteríum lifa og starfa í þörmunum. En það er óþarfi að fara á límingunum. Þú vilt meira líf í þörmunum. Því meira partý þarna niðri stuðlar að betri heilsu. Góðar bakteríur hjálpa okkur að halda heilsunni í blússandi […]
Lesa meiraHollari Kókóstoppar
Ásdís Grasalæknir deilir hér með okkur uppskrift af hollari kókostoppum sem er tilvalið að gera fyrir jólin. Innihald: 2 stórar eggjahvítur (60 ml) ¼ bolli hunang 5 dropar French vanilla stevía frá Now ¼ tsk sjávarsalt 2 bollar kókósmjöl ½ bolli súkkulaðidropar Aðferð: Hitið ofn í 165°C. Setjið eggjahvítur, hunang, stevíu og salt í skál. […]
Lesa meira