Ragga Nagli – Bætiefni fyrir konur sem rífa í járn og spretta úr spori
Vissir þú að meirihluti rannsókna á áhrifum líkamlegrar hreyfingar hafa verið gerðar á karlmönnum á aldrinum 18-25 ára og niðurstöðurnar yfirfærðar á kvensurnar? Ein meta-analýsa sem skoðaði rannsóknir í íþróttavísindum á árunum 2011-2013 sýndi að aðeins 3% þátttakenda voru konur.Skýringin hjá akademískum jakkafataköllum er að það sé of mikið vesen að rannsaka tútturnar útaf hormónarússíbananum […]
Lesa meiraKröftugur hafragrautur á H bar
Einn hollasti bar landsins, H bar opnaði á Bíldshöfða 9 á síðasta ári. H bar býður upp á hollari og betri valkost þar sem gamli góði hafragrauturinn sem við þekkjum svo vel hefur öðlast nýtt líf og hvert hráefni er valið með ást og umhyggju fyrir heilsunni. Indíana Nanna Jónsdóttir þjálfari tók að sér að […]
Lesa meiraKollagen kaffidrykkur
Gott er að byrja daginn á bragðgóðum og næringarríkum kaffidrykk. Hér getur þú fengið hugmynd af góðum kaffidrykk sem þú getur breytt til eftir smekk. Tilvalið er að bæta við kollagen dufti, próteini eða MCT olíu í kaffidrykkinn. MCT olían frá NOW er tilvalin í kaffið en hún veitir skjótfengna orku en hækkar ekki insúlínið. […]
Lesa meiraDúndraðu upp gleðihormónunum í skammdeginu
Nú þegar skammdegið er sem dimmast, og dagsbirtu nýtur ekki við nema örfáar klukkustundir þá verðum oft lítil í okkur. Smá leið og döpur með mikinn kvíða, tætt og tjásuð í streitu hversdagsins, illa sofin og einmanna ákváðum við að leia í verkfærakistu Röggu Nagla. Þá er mikilvægt að dúndra reglulega upp gleðihormónum líkamans. Óheilbrigð […]
Lesa meira