Hvað er til ráða gegn frjókornaofnæmi?
Það er þessi tími ársins þegar frjókornin aukast í andrúmsloftinu og margir sem upplifa óþægindi yfir sumarmánuðina vegna frjókornaofnæmis. Frjókornaofnæmi orsakast vegna ónæmissvörunar við frjókornum frá gróðri s.s. grasi, birki, túnfíflum og hundasúrum sem framkallar histamín losun og tilheyrandi bólgumyndun í slímhúð. Einkenni frjókornaofnæmis eru kláði í augum og nefi, hnerri, nefrennsli, tárarennsli og nef […]
Lesa meiraBug Ban gegn lúsmý
Um leið og allur gróður lifnar við, lifna skordýrin líka við. Í fyrra var það lúsmýið sem truflaði fólk mest og olli víða miklum bitfaraldri. En hvort sem þú ert á svæði sem lúsmýið var á í fyrra og þess er hugsanlega að vænta á ný, eða ætlar að stunda útiveru eða veiðar þar sem […]
Lesa meiraKortér í kulnun – Streita og bætiefni
Ertu eins og gömul borðtuska þegar þú vaknar? Örþreyttur allan daginn þrátt fyrir að hafa knúsað koddann í átta tíma. Dagarnir eru í móðu eins og að horfa í gegnum sírópsleginn botn á kókflösku.Heilaþoka eins og Holtavörðuheiðin í febrúar. Skyggni lélegt. Þú drattar botninum á æfingu og böðlast í gegnum hopp og ketilbjöllusveiflur. Keppir við Stjána […]
Lesa meiraYngjandi rauðrófu drykkur
Rauðrófudrykkurinn úr heilsudrykkjarbæklingi Ásdísar Grasa inniheldur rauðrófuduftið frá NOW. Rauðrófur eru stútfullar af næringu og innhalda m.a. beta-karótín, C vítamín, járn, fólínsýru, kalíum, ýmis B vítamín, andoxunarefni, kólín, trefar og nítröt. Þær eru taldar gagnlegar til að auka líkamlegt úthald við æfingar, stuðla að afeitrun í lifrinni og örva meltingu. Innihald: 1 bolli möndlumjólk frá […]
Lesa meira