Frá morgni til kvölds með Naglanum
Hvernig er dæmigerður dagur í mínu lífi í vinnu, æfingum og mat.Ég er algjör morgunhani og er yfirleitt komin á fætur milli 6 og 6:30. Stundum fyrr ef það er mjög annasamur vinnu dagur framundan en ég vinn sem sálfræðingur í Kaupmannahöfn þar sem ég er með mína eigin stofu, sem og fjarsálfræðiviðtöl í gegnum […]
Lesa meiraGylltur túrmerik drykkur
Gyllti túrmerik drykkurinn úr heilsudrykkjabæklingi Ásdísar Grasa er einstaklega góður til að vinna á bólgum í líkamanum og stuðla að góðri meltingu. Hinar kröftugu jurtir, túrmerik og engifer, einkenna drykkinn en bólgueyðandi eiginleikar þeirra fyrir líkamann eru vel þekktir. Innihald: 2 skeiðar Plant protein complex vanilla frá Now 2 hylki af curcufresh frá NOW (opna […]
Lesa meiraArnar Péturs og lykillinn að árangri
Til þess að við getum orðið góð í einhverju þurfum við að hafa mikinn stöðugleika í æfingum. Þetta þýðir að við viljum forðast meiðsli og ofþjálfun eftir fremsta megni. Mín nálgun á hlaup og þegar ég er að þjálfa hefur því alltaf verið hvernig við hámörkum líkurnar á árangri á meðan við lágmörkum líkurnar á […]
Lesa meiraKakó Kollagen latte
Innihald: 1 bolli heitt kaffi eða soðið vatn Smá dass möndlumjólk frá Isola ½ msk kakóduft frá Himnesk Hollusta ½ tsk kanill frá Himnesk Hollusta 1 msk Collagen peptides frá Now ½ msk chia fræ frá Himnesk Hollusta 3 dr English toffee stevia frá Now ½ msk MCT oil mocha chocolate frá Now *Hægt að […]
Lesa meira