Gæði og virkni í jólapakkann
Veldu þínar heilsuvörur vandlega. Vörurnar frá NOW innihalda einungis hráefni í hæsta gæðaflokki. Við leggjum mikinn metnað í rannsóknir og öryggisprófanir til að tryggja þér vörur sem virka.
Gefðu gjöf sem virkar
llmkjarnaolíur eru taldar kröftugasta form af jurtalyfjum og hafa mjög sterka virkni. Þessar olíur myndast þegar vissir plöntuhlutar jurtar eru eimaðir og útkoman eru fjölvirkar náttúrulegar olíur sem geta gagnast okkur á ýmsan hátt. Hægt er að nota ilmkjarnaolíur t.d.:
- Í ilmolíulampa
- Í þvottavélina
- Við þrif
- Á húð t.d. setja dropa út í húðkrem eða olíur til að fá góða lykt og virkni.
Frá NOW er hægt að fá ilmolíulampa sem hentar vel á heimilið og á skrifstofuna. Ilmolíulampinn er frábær gjöf ásamt ilmolíu eða ilmolíu gjafasetti sem hægt er að fá frá NOW. Ilmolíu settin innihalda 4 litlar ilmkjarnaolíur sem eru 10 ml hver.
Hér getur þú skoðað úrvalið af ilmkjarnaolíum og gjafasettum frá NOW.
Veldu betur – veldu NOW.