Íþróttabætiefni fyrir hlaupara
Þeir sem stunda hlaup og aðrar úthaldsíþróttir vilja oft hámarka getu og frammistöðu. Íþróttabætiefni geta verið gagnleg viðbót við heilsusamlegt mataræði og mikilvægur þáttur í daglegri rútínu fyrir íþróttafólk. Til þess að ná hámarks æfingaárangri þarf líkaminn næringarefni til þess að viðhalda góðri heilsu, orku og úthaldi. Markviss notkun íþróttabætiefna getur aukið hraða og snerpu […]
Lesa meiraKvenheilsa
Hormónakerfi kvenna sveiflast stöðugt og er ákaflega næmt fyrir síbreytilegu áreiti, streitu og öðrum umhverfisþáttum. Þar að auki breytast þarfir okkar eftir því á hvaða æviskeiði við erum, sem krefst þess að við hlustum á líkamann og gerum viðeigandi breytingar eftir því sem árin líða. Því er mikilvægt fyrir konur að huga að sinni persónulegri […]
Lesa meiraAf hverju ættum við taka vítamín?
Að líða sem best og viðhalda góðri heilsu fram á efri ár er það sem við öll stefnum að. Með því að taka betri ákvarðanir daglega þegar kemur að lífsstíl okkar eins og að velja næringarríkari mat, getum við stuðlað að bættri heilsu og vellíðan. Vítamín eru lífræn efni sem eru nauðsynleg líkamanum í mismiklu […]
Lesa meiraGlóandi húð
Húðin er stærsta líffæri líkamans og fyrsta varnarlínan sem verndar líkamann gegn neikvæðum ytri þáttum eins og útfjólubláum geislum, efnum og bakteríum. Húðin er einnig viðkvæm fyrir tilfinningalegu álagi og streitu, hormónabreytingum og óhollu mataræði. Heilsusamleg næring er einn af mörgum þáttum sem þarf að taka tillit til við að viðhalda heilbrigði húðar. Ófullnægjandi næringarástand […]
Lesa meira