Ketó gulrótarkaka
María Krista deilir hér með okkur girnilegri uppskrift af gulrótaköku sem er tilvalið fyrir þá sem eru á ketó mataræði. Innihald: 100 g kúrbítur með hýðinu 60 g Macadamiuhnetur frá NOW 2 egg 2 msk kókosolía mjúk, frá Himneskri hollustu 1 tsk kardemommudropar 100 ml möndlumjólk ósæt frá Isola 180 g möndlumjöl frá NOW 120 […]
Lesa meiraRocket Fuel Latte
Einföld og góð uppskrift af góðum latte drykk frá Ásdísi Grasa. 1 b heitt kaffi eða te 1 msk MCT oil vanilla/hazelnut frá Now 1 msk kakósmjör eða íslenskt smjör 1 msk hampfræ frá Himnesk Hollusta 1 msk Collagen peptides frá Now 2-3 dr English Toffee stevia frá Now *Blandið öllu í blandara (nema kollageni) […]
Lesa meiraPróteinríkt bananabrauð
Hvað er betra á sunnudegi með morgunbollanum en ilmandi og nýbakað bananabrauð. Ég fékk allt í einu löngun í mjúkt og saðsamt bananabrauð og átti vel þroskaða banana sem þurfti að nýta og auðvitað skellir maður þá í hollustu bananabrauð. Þetta bananabrauð er prótein og trefjaríkt og er glúteinlaust, mjólkurlaus og sykurlaust. Þetta brauð er […]
Lesa meiraKetó Macadamiu nammi
María Krista deilir hér með okkur girnilegri uppskrift af macamaiu nammi sem er tilvalið fyrir þá sem eru á ketó mataræði. Innihald: 100 g möndlumjöl NOW 50 g macadamiuhnetur NOW 60 g smjör ískalt 70 g sæta, sweet like sugar frá Good Good AÐFERÐ BOTN: Blandið öllu vel saman í matvinnsluvél með nokkrum atrennum, athugið […]
Lesa meira