Rocket Fuel Latte
Einföld og góð uppskrift af góðum latte drykk frá Ásdísi Grasa.
- 1 b heitt kaffi eða te
- 1 msk MCT oil vanilla/hazelnut frá Now
- 1 msk kakósmjör eða íslenskt smjör
- 1 msk hampfræ frá Himnesk Hollusta
- 1 msk Collagen peptides frá Now
- 2-3 dr English Toffee stevia frá Now
*Blandið öllu í blandara (nema kollageni) í ca 1 mínútu á hæsta hraða. Bætið kollagen dufti út í á síðustu 10 sek. Þið getið notað 1 msk af kókósolíu í stað MCT olíu ef viljið eða kakósmjör. Þetta er kvenútgáfan af Bulletproof drykk því það er mun betra fyrir okkur konur að nota smávegis af próteini til móts við fituna og koffínið til að halda hormónakerfinu í betra jafnvægi.
- Ásdís Grasa
- Aðrar greinar
Ásdís Grasa
Höfundur
Ég er meðlimur í helstu fagfélögum grasalækna, National Institute of Medical Herbalists og College of Practioners of Phytotherapy. Starf grasalæknis felst í því að meðhöndla einkenni og kvilla á heildrænan og náttúrulegan hátt og horfa á líkamann sem eina heild og bæta almenna starfsemi líffærakerfa.
email
-
30/11/2022
-
27/01/2022
-
27/11/2020
-
17/04/2020