Kakó Kollagen latte
Innihald:
- 1 bolli heitt kaffi eða soðið vatn
- Smá dass möndlumjólk frá Isola
- ½ msk kakóduft frá Himnesk Hollusta
- ½ tsk kanill frá Himnesk Hollusta
- 1 msk Collagen peptides frá Now
- ½ msk chia fræ frá Himnesk Hollusta
- 3 dr English toffee stevia frá Now
- ½ msk MCT oil mocha chocolate frá Now
*Hægt að nota Chai green te frá Clipper í staðinn fyrir kaffi ef vill.

- Ásdís Grasa
- Aðrar greinar

Ásdís Grasa
Höfundur
Ég er meðlimur í helstu fagfélögum grasalækna, National Institute of Medical Herbalists og College of Practioners of Phytotherapy. Starf grasalæknis felst í því að meðhöndla einkenni og kvilla á heildrænan og náttúrulegan hátt og horfa á líkamann sem eina heild og bæta almenna starfsemi líffærakerfa.
email
-
11/06/2025
-
30/11/2022
-
27/01/2022
-
27/11/2020