Castor Oil
Castor olían er mjög góð fyrir húð og hár. Góð gegn bólgum hvar sem er í líkamanum. Hægt að nota á kviðinn ef um hægðavandamál er að ræða. Olían dregur bæði úr bólgum og losar um stíflur í útþöndum kvið og auðveldar losun.
E Cream 28,000 IU
Vítamín E kremið frá NOW inniheldur m.a. Vítamín E í miklum styrkleika. Kremið er hannað til að næra húðina og draga fram náttúrulegt rakastig hennar. Kremið inniheldur einnig burnirót og hveitikím olíu til þess að berjast gegn sindurefnum sem geta skemmt húðina. Hentar þeim sem eru með þurra húð og vilja draga úr sýnileika aldursbletta og örva
Ear Oil Relief
Náttúruleg jurtablanda sem hreinsar og róar viðkvæma vefi eyrnaganganna. Olían inniheldur m.a. hvítlauk, morgunfrú, jóhannesarrunna, tea tree, E vítamín og ólívuolíu sem eru þekktar jurtir og olíur fyrir að vera bakteríudrepandi og vera róandi fyrir vefi.
Grapeseed Oil
Rakagefandi olía sem er góð fyrir viðkvæma húð og stíflar ekki svitaholur. Einnig góð burðarolía.
Hyaluronic Serum
Serum, gott fyrir húð. Hyaluronic – Sýra er mjög rakagefandi og dregur verulega úr fínum línum og hrukkum.