CoQ10 400 mg
Availability:
In stock
CoQ10 einnig þekkt sem Q10, styður orkuframleiðslu (frumna) og er því mögulega orkugefandi. Q10 er efni sem fyrirfinnst um allan líkamann en í mestu magni í hjarta, livur, nýrum. Framleiðsla líkamans á efninu minnkar með aldrinum. Vinnur með e-vítamíni sem sindurefna hreinsari (e. Free radical scavenger) en sindurefni geta valdið lifandi frumum skaða. Getur verið gott fyrir hjarta og æðakerfi.