Allt sem þú þarft að vita um steinefnasölt
Steinefnasölt (electrolytes) er blanda af lífsnauðsynlegum steinefnum s.s. natríum, kalíum, magnesíum og kalsíum ásamt fleiri steinefnum. Þegar þessi steinefni leysast upp í vatni þá mynda þau steinefnasölt, rafhlaðnar jónir sem eru líkamanum mikilvæg fyrir allar frumur, líffæri og líffærakerfi svo líkaminn geti starfað eðlilega. Við getum fengið steinefnasölt úr því sem við borðum og drekkum […]
Lesa meiraKetó Djöflaterta
María Krista deilir hér með okkur girnilegri uppskrift af djöflatertu sem er tilvalin fyrir þá sem eru á ketó mataræði, lágkolvetna- eða sykurlausum lífsstíl. Innihald: 2 1/2 dl Ab mjólk 1 dl bragðlaus olía 3 egg 220 g sæta, Sweet like sugar 50 g kakó frá NOW 60 g kókoshveiti frá NOW eða hægt er […]
Lesa meiraKetó vöfflur
María Krista deilir hér með okkur uppskrift af girnilegum vöfflum sem er tilvalið fyrir þá sem eru á ketó mataræði. Innihald: 120 g rjómaostur 4 egg 80 g möndlumjöl frá NOW 2 msk MCT olía 1 tsk vínsteinslyftiduft 20 g Sweet like sugar 2 tsk vanilludropar 1/2 tsk Xanthan Gum frá NOW Aðferð: Setjið allt […]
Lesa meiraFrá morgni til kvölds með Naglanum
Hvernig er dæmigerður dagur í mínu lífi í vinnu, æfingum og mat.Ég er algjör morgunhani og er yfirleitt komin á fætur milli 6 og 6:30. Stundum fyrr ef það er mjög annasamur vinnu dagur framundan en ég vinn sem sálfræðingur í Kaupmannahöfn þar sem ég er með mína eigin stofu, sem og fjarsálfræðiviðtöl í gegnum […]
Lesa meira