Veldu betur í vetur
Frá árinu 1968 hefur NOW framleitt náttúrulegar heilsuvörur en allt frá upphafi var það markmið fyrirtækisins að geta boðið upp á náttúrulegar afurðir á sanngjörnu verði til allra. Til að hámarka virkni þeirra er gætt að því að þær innihaldi einungis hágæða hráefni án óþarfa fylliefna. NOW er einn þekktasti og virtasti framleiðandi vítamína og […]
Lesa meiraD vítamín – Ljósið í myrkrinu
Það grúfir myrkur yfir landinu og enn er langt fram að jafndægri á vori, þegar dagur og nótt verða jafnlöng, áður en dag fer svo að lengja. Á meðan þurfum við að byrgja okkur upp af D vítamíni eftir öðrum leiðum til að viðhalda góðri heilsu, því á þessum dimmu dögum vinnum við það ekki […]
Lesa meiraKollagen í kroppinn þinn
Það eru fáir betur til þess fallnir en Ásdís Grasa eins og hún er gjarnan kölluð að setja saman næringarríka hristinga enda hannað og hrist þá saman ófáa í gegnum tíðina. Ásdís býr yfir botnlausri visku þegar kemur að heilbrigðum lífsstíl og hollri næringu. Þegar Ásdís býr sér til góðan heilsudrykk segist hún leggja áherslu […]
Lesa meiraGóðgerlar
Vissir þú að bakteríur í líkamanum eru 10 sinnum fleiri en frumur líkamans? Og megnið af þessum bakteríum lifa og starfa í þörmunum. En það er óþarfi að fara á límingunum. Þú vilt meira líf í þörmunum. Því meira partý þarna niðri stuðlar að betri heilsu. Góðar bakteríur hjálpa okkur að halda heilsunni í blússandi […]
Lesa meira