Veldu betur í vetur
Frá árinu 1968 hefur NOW framleitt náttúrulegar heilsuvörur en allt frá upphafi var það markmið fyrirtækisins að geta boðið upp á náttúrulegar afurðir á sanngjörnu verði til allra. Til að hámarka virkni þeirra er gætt að því að þær innihaldi einungis hágæða hráefni án óþarfa fylliefna. NOW er einn þekktasti og virtasti framleiðandi vítamína og […]
Lesa meiraD vítamín – Ljósið í myrkrinu
Það grúfir myrkur yfir landinu og enn er langt fram að jafndægri á vori, þegar dagur og nótt verða jafnlöng, áður en dag fer svo að lengja. Á meðan þurfum við að byrgja okkur upp af D vítamíni eftir öðrum leiðum til að viðhalda góðri heilsu, því á þessum dimmu dögum vinnum við það ekki […]
Lesa meiraKollagen í kroppinn þinn
Það eru fáir betur til þess fallnir en Ásdís Grasa eins og hún er gjarnan kölluð að setja saman næringarríka hristinga enda hannað og hrist þá saman ófáa í gegnum tíðina. Ásdís býr yfir botnlausri visku þegar kemur að heilbrigðum lífsstíl og hollri næringu. Þegar Ásdís býr sér til góðan heilsudrykk segist hún leggja áherslu […]
Lesa meiraGóðgerlar
Vissir þú að bakteríur í líkamanum eru 10 sinnum fleiri en frumur líkamans? Og megnið af þessum bakteríum lifa og starfa í þörmunum. En það er óþarfi að fara á límingunum. Þú vilt meira líf í þörmunum. Því meira partý þarna niðri stuðlar að betri heilsu. Góðar bakteríur hjálpa okkur að halda heilsunni í blússandi […]
Lesa meiraHollari Kókóstoppar
Ásdís Grasalæknir deilir hér með okkur uppskrift af hollari kókostoppum sem er tilvalið að gera fyrir jólin. Innihald: 2 stórar eggjahvítur (60 ml) ¼ bolli hunang 5 dropar French vanilla stevía frá Now ¼ tsk sjávarsalt 2 bollar kókósmjöl ½ bolli súkkulaðidropar Aðferð: Hitið ofn í 165°C. Setjið eggjahvítur, hunang, stevíu og salt í skál. […]
Lesa meiraHvað er til ráða gegn frjókornaofnæmi?
Það er þessi tími ársins þegar frjókornin aukast í andrúmsloftinu og margir sem upplifa óþægindi yfir sumarmánuðina vegna frjókornaofnæmis. Frjókornaofnæmi orsakast vegna ónæmissvörunar við frjókornum frá gróðri s.s. grasi, birki, túnfíflum og hundasúrum sem framkallar histamín losun og tilheyrandi bólgumyndun í slímhúð. Einkenni frjókornaofnæmis eru kláði í augum og nefi, hnerri, nefrennsli, tárarennsli og nef […]
Lesa meiraBug Ban gegn lúsmý
Um leið og allur gróður lifnar við, lifna skordýrin líka við. Í fyrra var það lúsmýið sem truflaði fólk mest og olli víða miklum bitfaraldri. En hvort sem þú ert á svæði sem lúsmýið var á í fyrra og þess er hugsanlega að vænta á ný, eða ætlar að stunda útiveru eða veiðar þar sem […]
Lesa meiraKortér í kulnun – Streita og bætiefni
Ertu eins og gömul borðtuska þegar þú vaknar? Örþreyttur allan daginn þrátt fyrir að hafa knúsað koddann í átta tíma. Dagarnir eru í móðu eins og að horfa í gegnum sírópsleginn botn á kókflösku.Heilaþoka eins og Holtavörðuheiðin í febrúar. Skyggni lélegt. Þú drattar botninum á æfingu og böðlast í gegnum hopp og ketilbjöllusveiflur. Keppir við Stjána […]
Lesa meira