Kaffiboost Indíönu
Indíana Nanna Jóhannsdóttir hóptímaþjálfari hjá Worldclass og matgæðingur deilir með okkur uppskrift af hennar vinsæla kaffiboost. Kaffiboost uppskrift 1 frosinn banani (ég kaupi oft gamla banana og frysti þá í bitum). Sykurlaus möndlumjólk frá IsolaBio – magn fer eftir því hvernig áferð þú vilt, þunnan eða þykkari. 1/2 til 1 skeið af próteini. Ég nota Plant […]
Lesa meiraFrankincense er frábær ilmolía
Frankincense ilmolía Hugsanlega hafið þið fyrsta heyrt af frankincense þegar þið lásuð eða heyrðuð jólaguðspjallið, því eitt af því sem vitringarnir þrír færðu Jesúbarninu var frankincense í trjákvoðumolum. Það hefur lengi verið notað við ýmiskonar trúarathafnir, þótt margir velji í dag að nýta sér eiginleika þess úr ilmkjarnolíu. Frankincense ilmkjarnaolía er unnin úr trjákvoðu úr […]
Lesa meiraLétt og góð fræ rúnstykki
Ketó rúnstykki – um 6 stk 200 g sýrður rjómi 4 egg 30 g kókoshveiti frá NOW 30 g möndlumjöl frá NOW 10 g fínmalað HUSK powder frá NOW 1/2 tsk salt 1 tsk lyftiduft 2 msk chiafræ frá Himneskri hollustu 2 msk hörfræ frá Himneskri hollustu 2 msk graskersfræ frá Himneskri hollustu Aðferð: Hrærið […]
Lesa meira5 ilmkjarnaolíur sem gott er að hafa við höndina
Ég á alltaf til nokkrar tegundir af ilmkjarnaolíum til að nota heima og eins þegar ég er á ferðalögum og svo finnst mér líka gott að vera með 1-2 olíur í veskinu mínu svona til vonar og vara. llmkjarnaolíur eru nefnilega kröftugasta form af jurtalyfjum og hafa mjög sterka virkni. Þessar olíur myndast þegar vissir […]
Lesa meira