Hollari Kókóstoppar
Ásdís Grasalæknir deilir hér með okkur uppskrift af hollari kókostoppum sem er tilvalið að gera fyrir jólin. Innihald: 2 stórar eggjahvítur (60 ml) ¼ bolli hunang 5 dropar French vanilla stevía frá Now ¼ tsk sjávarsalt 2 bollar kókósmjöl ½ bolli súkkulaðidropar Aðferð: Hitið ofn í 165°C. Setjið eggjahvítur, hunang, stevíu og salt í skál. […]
Lesa meiraSúkkulaði jólanammi
Ásdís Grasalæknir deilir hér með okkur uppskrift af súkkulaði jólanammi sem er ótrúlega auðvelt að útbúa. Innihald: ½ bolli bráðin kókósolía 2/3 bolli hreint kakóduft frá NOW 1 msk tahini eða möndlusmjör 3 msk hunang ½ tsk kanill ¼ bolli gróft saxaðar pistasíuhnetur ¼ bolli gróft saxaðar saltaðar möndlur 2-3 msk kókósmjöl ½ bolli goji […]
Lesa meiraBug Ban gegn lúsmý
Um leið og allur gróður lifnar við, lifna skordýrin líka við. Í fyrra var það lúsmýið sem truflaði fólk mest og olli víða miklum bitfaraldri. En hvort sem þú ert á svæði sem lúsmýið var á í fyrra og þess er hugsanlega að vænta á ný, eða ætlar að stunda útiveru eða veiðar þar sem […]
Lesa meira