Yngjandi rauðrófu drykkur
Rauðrófudrykkurinn úr heilsudrykkjarbæklingi Ásdísar Grasa inniheldur rauðrófuduftið frá NOW. Rauðrófur eru stútfullar af næringu og innhalda m.a. beta-karótín, C vítamín, járn, fólínsýru, kalíum, ýmis B vítamín, andoxunarefni, kólín, trefar og nítröt. Þær eru taldar gagnlegar til að auka líkamlegt úthald við æfingar, stuðla að afeitrun í lifrinni og örva meltingu. Innihald: 1 bolli möndlumjólk frá […]
Lesa meiraAllt sem þú þarft að vita um steinefnasölt
Steinefnasölt (electrolytes) er blanda af lífsnauðsynlegum steinefnum s.s. natríum, kalíum, magnesíum og kalsíum ásamt fleiri steinefnum. Þegar þessi steinefni leysast upp í vatni þá mynda þau steinefnasölt, rafhlaðnar jónir sem eru líkamanum mikilvæg fyrir allar frumur, líffæri og líffærakerfi svo líkaminn geti starfað eðlilega. Við getum fengið steinefnasölt úr því sem við borðum og drekkum […]
Lesa meiraKetó Djöflaterta
María Krista deilir hér með okkur girnilegri uppskrift af djöflatertu sem er tilvalin fyrir þá sem eru á ketó mataræði, lágkolvetna- eða sykurlausum lífsstíl. Innihald: 2 1/2 dl Ab mjólk 1 dl bragðlaus olía 3 egg 220 g sæta, Sweet like sugar 50 g kakó frá NOW 60 g kókoshveiti frá NOW eða hægt er […]
Lesa meiraKetó vöfflur
María Krista deilir hér með okkur uppskrift af girnilegum vöfflum sem er tilvalið fyrir þá sem eru á ketó mataræði. Innihald: 120 g rjómaostur 4 egg 80 g möndlumjöl frá NOW 2 msk MCT olía 1 tsk vínsteinslyftiduft 20 g Sweet like sugar 2 tsk vanilludropar 1/2 tsk Xanthan Gum frá NOW Aðferð: Setjið allt […]
Lesa meiraFrá morgni til kvölds með Naglanum
Hvernig er dæmigerður dagur í mínu lífi í vinnu, æfingum og mat.Ég er algjör morgunhani og er yfirleitt komin á fætur milli 6 og 6:30. Stundum fyrr ef það er mjög annasamur vinnu dagur framundan en ég vinn sem sálfræðingur í Kaupmannahöfn þar sem ég er með mína eigin stofu, sem og fjarsálfræðiviðtöl í gegnum […]
Lesa meiraGylltur túrmerik drykkur
Gyllti túrmerik drykkurinn úr heilsudrykkjabæklingi Ásdísar Grasa er einstaklega góður til að vinna á bólgum í líkamanum og stuðla að góðri meltingu. Hinar kröftugu jurtir, túrmerik og engifer, einkenna drykkinn en bólgueyðandi eiginleikar þeirra fyrir líkamann eru vel þekktir. Innihald: 2 skeiðar Plant protein complex vanilla frá Now 2 hylki af curcufresh frá NOW (opna […]
Lesa meiraArnar Péturs og lykillinn að árangri
Til þess að við getum orðið góð í einhverju þurfum við að hafa mikinn stöðugleika í æfingum. Þetta þýðir að við viljum forðast meiðsli og ofþjálfun eftir fremsta megni. Mín nálgun á hlaup og þegar ég er að þjálfa hefur því alltaf verið hvernig við hámörkum líkurnar á árangri á meðan við lágmörkum líkurnar á […]
Lesa meiraKakó Kollagen latte
Innihald: 1 bolli heitt kaffi eða soðið vatn Smá dass möndlumjólk frá Isola ½ msk kakóduft frá Himnesk Hollusta ½ tsk kanill frá Himnesk Hollusta 1 msk Collagen peptides frá Now ½ msk chia fræ frá Himnesk Hollusta 3 dr English toffee stevia frá Now ½ msk MCT oil mocha chocolate frá Now *Hægt að […]
Lesa meira