Ketó pizza með geitaosti
María Krista deilir hér með okkur uppskrift af girnilegri ketó pizzu með geitaosti 180 g mosarella ostur 2 msk rjómaostur 60 g möndlumjöl frá NOW 20 g hörfræmjöl frá NOW 1 tsk edik 1 egg 1/2 tsk salt Hitið ostana saman í örbylgjuofni þar til þeir verða fljótandi. Bætið við öðru innihaldi og hrærið vel […]
Lesa meiraRauðrófur fyrir heilsuna – Rauðrófuduft frá Now
Hér eru nokkrar ástæður af hverju við ættum að nota meir af rauðrófum í daglegu mataræði okkar, hvort sem þær eru eldaðar, ferskar, djúsaðar eða notað rauðrófuduft út á jógúrtið eða í morgunboostið. Rauðrófur hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér og ég reyni að lauma þeim oft og reglulega inn í mataræðið mitt […]
Lesa meiraKetó vefjur með krydduðum kjúkling
María Krista deilir hér með okkur girnilegri uppskrift af ketó vefjum með krydduðum kjúkling. Ketó vefjur: Innihald: 4 egg 125 g rjómaostur 30 g HUSK powder frá NOW 1/2 tsk salt 10 g kókoshveiti frá NOW Blandið saman deigið, fletjið 4 jafna hluta út milli smörpappírs. Bakið í 15-20 mín á 160° á blæstri með […]
Lesa meiraSykurlausar ketó pönnukökur
María Krista deilir hér með okkur girnilegri uppskrift af sykurlausum ketó pönnukökum. Ketó pönnukökur um 5 stk 30 g kókoshveiti frá NOW eða 90 g möndlumjöl frá NOW 10 g Collagen Peptides duft frá NOW NOW 1 msk Erythritol frá NOW 100 ml sódavatn eða möndlumjólk frá Isola 2 egg 1/2 tsk vínsteinslyftiduft 1/3 tsk […]
Lesa meira